fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Endurhæfing Van Dijk gengur vel

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 13:39

Van Dijk / Mynd: Van Dijk, Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool, meiddist í leik liðsins við Everton í ensku úrvalsdeildinni í október. Liðbönd í hné Van Dijk sködduðust eftir tæklingu frá Jordan Pickford.

Van Dijk fór í aðgerð á hné í kjölfarið og er nú kominn á fullt í endurhæfingu. Það er ekki talið líklegt að hann spili meira á þessu tímabili.

Leikmaðurinn birti myndir úr endurhæfingunni á samfélagsmiðlum í vikunni. Skilaboðin ættu að hughreistandi fyrir stuðningsmenn félagsins en Van Dijk hefur verið einn besti leikmaður liðsins undanfarin tímabil.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Virgil van Dijk (@virgilvandijk)

Tímabilið hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig hjá Liverpool. Liðið glímir við mikil meiðslavandræði en þrátt fyrir það er liðið á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi umferð og er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“