fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Bauluðu á leikmenn sem krupu á hné

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 16:39

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendum hefur verið hleypt aftur inn á knattspyrnuvelli í Englandi , það er liður í afléttingu takmarkana þar í landi vegna Covid-19 faraldursins.

Sú hefð hefur skapast fyrir leiki þar í landi og annars staðar að leikmenn fara niður á hné fyrir leik til þess að sýna réttindabaráttu svartra samstöðu.

Þegar að leikmenn Millwall og Derby County fóru niður á hné fyrir leik liðanna í ensku 1. deildinni   í dag, byrjaði ákveðinn hluti stuðningsmanna á vellinum að baula á þá.

Þetta var fyrsti leikurinn í langan tíma þar sem að stuðningsmenn Millwall fá að mæta á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona