fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Bauluðu á leikmenn sem krupu á hné

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 16:39

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendum hefur verið hleypt aftur inn á knattspyrnuvelli í Englandi , það er liður í afléttingu takmarkana þar í landi vegna Covid-19 faraldursins.

Sú hefð hefur skapast fyrir leiki þar í landi og annars staðar að leikmenn fara niður á hné fyrir leik til þess að sýna réttindabaráttu svartra samstöðu.

Þegar að leikmenn Millwall og Derby County fóru niður á hné fyrir leik liðanna í ensku 1. deildinni   í dag, byrjaði ákveðinn hluti stuðningsmanna á vellinum að baula á þá.

Þetta var fyrsti leikurinn í langan tíma þar sem að stuðningsmenn Millwall fá að mæta á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við