fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Bauluðu á leikmenn sem krupu á hné

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 16:39

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendum hefur verið hleypt aftur inn á knattspyrnuvelli í Englandi , það er liður í afléttingu takmarkana þar í landi vegna Covid-19 faraldursins.

Sú hefð hefur skapast fyrir leiki þar í landi og annars staðar að leikmenn fara niður á hné fyrir leik til þess að sýna réttindabaráttu svartra samstöðu.

Þegar að leikmenn Millwall og Derby County fóru niður á hné fyrir leik liðanna í ensku 1. deildinni   í dag, byrjaði ákveðinn hluti stuðningsmanna á vellinum að baula á þá.

Þetta var fyrsti leikurinn í langan tíma þar sem að stuðningsmenn Millwall fá að mæta á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?