fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Mourinho heldur áfram að slá í gegn – Einmana í snjónum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham eru komið í í 32. liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa náð í eitt stig í 3-3 jafntefli gegn LASK í gær.

Jose Mourinho stjóri liðsins var ekki sáttur með sína menn sem misstu niður forskot í leiknum.

Hann birti mynd af sér á Instagram þar sem hann stendur í snjónum í Austurríki. „Æfing á morgun en klukkan 12:00,“ skrifar Mourinho á Instagram.

Á dögunum hafði Tottenham tapað útileik í Evrópu og þá ætlaði Mourinho að hafa æfinguna klukkan 11:00 og birti mynd af því.

Stjórinn hefur vakið mikla athygli á Instagram síðustu vikur og hans bestu færslur má sjá hér að neðan.

Fleiri myndir af Mourinho sem vakið hafa athygli:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Í gær

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Í gær

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“