fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Mourinho heldur áfram að slá í gegn – Einmana í snjónum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham eru komið í í 32. liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa náð í eitt stig í 3-3 jafntefli gegn LASK í gær.

Jose Mourinho stjóri liðsins var ekki sáttur með sína menn sem misstu niður forskot í leiknum.

Hann birti mynd af sér á Instagram þar sem hann stendur í snjónum í Austurríki. „Æfing á morgun en klukkan 12:00,“ skrifar Mourinho á Instagram.

Á dögunum hafði Tottenham tapað útileik í Evrópu og þá ætlaði Mourinho að hafa æfinguna klukkan 11:00 og birti mynd af því.

Stjórinn hefur vakið mikla athygli á Instagram síðustu vikur og hans bestu færslur má sjá hér að neðan.

Fleiri myndir af Mourinho sem vakið hafa athygli:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn