fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Rúrik Gíslason leggur á ráðin – Þetta eru jólagjafirnar sem karlmenn vilja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukappinn fyrrverandi Rúrik Gíslason vekur athygli á vef Kringlunnar þar sem hann leggur á ráðin fyrir fólk sem er að leita að jólagjöf fyrir karlmenn.

Rúrik hefur lengi vel þótt vita upp á hár hvernig tískan virkar og hann slær ekki slöku við í starfi sínu fyrir Kringluna.

Lestu meira um málið hérna:

„Rúrik Gísla kom í heimsókn í Kringluna og tók saman brot af því besta úr nokkrum verslunum í Kringlunni. Verðbilið er breytt svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi,“ segir á vef Kringlunnar.

Rúrik sem er 32 ára ákvað fyrir skömmu að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir farsælan feril með félagsliði og landsliði.

Hér að neðan má sjá nokkrar hugmyndir af jólagjöfum sem Rúrik Gíslason mælir með.


Töff rúllukragapeysa og stakur jakki frá Kultur Menn.
Oliver Peoples sólgleraugu frá Auganu.
Daniel Wellington úr frá Meba.


Brún jakkaföt eru algjörlega málið! Þau fást í Selected homme.
Úrið er frá merkinu Tissot og fæst í verslun Michelsen.

Airpods Pro heyrnatól er alltaf jafn vinsæl jólagjöf, fyrir allan aldur!
Þau fást í verslun Macland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru