fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Amanda Andradóttir samdi við besta lið Noregs

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. desember 2020 11:11

Amanda er afar efnileg knattspyrnukona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Andradóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við besta lið Noregs, Vålerenga. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins.

Amanda sem varð 17 ára gömul á dögunum kemur til Vålerenga frá FC Nordsjælland í Danmörku þar sem hún lék á síðasta ári.

Amanda þekkir vel til í Noregi en hún bjó þar um langt skeið, móðir hennar er norsk en faðir hennar er fyrrum landsliðsmaðurinn , Andri Sigþórsson.

„Þetta er rétta skrefið fyrir mig, ég vil æfa og spila með þeim bestu,“ sagði Amanda eftir að hafa skrifað undir en Vålerenga vann deild og bikar á þessu ári. Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með Vålerenga og var besti leikmaður liðsins á tímabilinu.

Amanda er uppalinn Valsari en hún hefur leikið fyrir yngri landslið Íslands, hún á þann kost að spila fyrir landslið Noregs.

„Vålerenga hefur mikinn metnað og góða aðstöðu, það var freistandi að koma aftur til Noregs eftir að hafa verið hér sem barn,“ sagði Amanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband