fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Neymar greip um slátrið á McTominay

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var í fjör H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær en þar tapaði Manchester United á heimavelli fyrir Paris Saint-Germain.

Sigur í leiknum hefði tryggt United sæti í 16- liða úrslitum. Neymar kom PSG yfir með marki á 6. mínútu. Marcus Rashford jafnaði leikinn fyrir United á 32. mínútu. Á 69. mínútu kom Marquinhos PSG aftur yfir. Einni mínútu síðar fékk Fred, leikmaður United, sitt annað gula spjald og var rekinn af velli.

Það var síðan Neymar sem innsiglaði 1-3 sigur PSG með marki í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Manchester United, PSG og RB Leipzig hafa öll níu stig fyrir lokaumferðeina þar sem United fer til Þýskalands og mætir Leipzig.

Mikill hiti var í leiknum í gær og þá sérstaklega á milli Neymar og Scott McTominay, undir lok fyrri hálfleiks var við það að sjóða upp úr þeirra á milli.

McTominay steig óvart á Neymar sem svaraði með því að grípa um lim hans. „Ég vil ekki ræða einstaka leikmenn PSG, leikmenn United vita mín gildi. Ég vil heiðarlega leikmenn,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir leik.

„Scotty hefði getað látið sig falla þegar Neymar greip um getnaðarlim hans, ég vil ekki sjá þá gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni