fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Þurfa að greiða hálfa milljón eftir að Messi minntist Maradona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona vann 4-0 sigur gegn Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Lionel Messi var á meðal markaskorara Barcelona og hann tileinkaði mark sitt landa sínum, Maradona, sem lést á dögunum.

Messi innsiglaði 4-0 sigur Barcelona með marki á 73. mínútu og fagnaði með því að fara úr treyju Barcelona og þá blasti við treyja Newell’s Old Boys. Maradona spilaði með liðinu tímabilið 1993-1994 og Messi spilaði með yngri flokkum félagsins frá 1994-2000 og hélt síðan til Barcelona.

Fagnið hjá Messi er hins vegar dýrt fyrir Barcelona sem verður sektað um 3 þúsund evrur, tæpar 500 þúsund krónur vegna þess.

Messi yfirgaf Newell’s Old Boys 13 ára gamall en hann vildi minnast Maradona með því að sýna heimsbyggðina treyju félagsins þar sem Maradona lék fimm leiki.

Með fagni sínu braut Messi reglur Liga Liga sem mun nú sekta Börsunga fyrir athæfi Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“