fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Papa Bouba Diop látinn – Hetja á HM 2002

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 18:36

Papa Bouba Diop í leiknum fræga gegn Frakklandi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Papa Bouba Diop, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Portsmouth, Fulham og West Ham United, er látin, 42 ára að aldri eftir langvinn veikindi.

Diop á að baki 129 leiki í ensku úrvalsdeildinni, hann skoraði 8 mörk í þeim leikjum og gaf 5 stoðsendingar.

Diop var einna þekktastur fyrir sigurmarkið sem hann skoraði fyrir landslið Senegal í opnunarleik Heimsmeistaramótsins 2002. Þar vann Senegal óvæntan sigur á ríkjandi heimsmeisturum Frakka. Þetta var fyrsti leikur Senegal á Heimsmeistaramóti og fyrsta mark þeirra á slíku móti.

Senegal komst í 8-liða úrslit mótsins eftir að hafa unnið Frakkland og gert jafntefli við Danmörk og Úrúgvæ. Í 16-liða úrslitum vann liðið Svíþjóð í framlengingu og spilaði við Tyrkland í 8-liða úrslitum þar sem þeir töpuðu í framlengdum leik.

Alls lék Diop 63 landsleiki fyrir Senegal og skoraði í þeim 11 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu geggjuð tilþrif Alberts á Ítalíu í gær

Sjáðu geggjuð tilþrif Alberts á Ítalíu í gær
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Í gær

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann