fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjóðheitur Elías heldur áfram í Hollandi – Sigur hjá Óla Kristjáns í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 15:57

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttara. Mynd / Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason var í byrjunarliði Esbjerg vann sigur á Köge í dönsku B-deildinni í dag. Ólafur Kristjánsson þjálfari Esbjerg varð hins vegar að taka Andra af velli eftir 34 mínútur vegna meiðsla.

Lærisveinar Ólafs létu það ekki á sig fá og unnu góðan 0-2 sigur og situr liðið í þriðja sæti deildarinnar með leik til góða á liðin fyrir ofan sig.

Elías Rafn Ólafsson hélt hreinu með Fredericia í sömu deild er liðið vann 4-0 sigur á Skive.

Í Hollandi hélt Elías Már Ómarsson uppteknum hætti er hann skoraði eina mark Excelsior í 3-1 tapi gegn Roda í hollensku B-deildinni.

Böðvar Böðvarsson lék allan leikinn með Jagiellonia Białystok í pólsku úrvalsdeildinni er liðið tapaði 3-1 gegn Stal Mielec á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið