fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Elfar Freyr framlengir við Blika til þriggja ára

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks.

Elfar Freyr er 31 árs og á að baki 284 mótsleiki með meistaraflokki Breiðabliks frá fyrsta leik árið 2008 þá 19 ára gamall.

Elfar er fjórði leikjahæsti leikmaður Breiðabliks frá upphafi og annar leikjahæsti leikmaðurinn í núverandi leikmannahópi Blika en aðeins Andri Rafn Yeoman hefur leikið fleiri leiki en Elfar Freyr með meistarflokki.

Elfar varð bikarmeistari með Blikaliðinu árið 2009 og Íslandsmeistari 2010. Hann lék sem atvinnumaður í Grikklandi, Noregi og Danmörku 2011-2013. Elfar Freyr á einn leik með A landsliði Íslands og 6 leiki með U21 árs landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf