fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool getur haft stuðningsmenn á Anfield í fyrsta sinn siðan í mars þegar liðið tekur á móti Wolves fyrstu helgina í desember.

Manchester liðin ásamt fleirum geta ekki fengið stuðningsmenn á vellinn nú þegar útgöngubann fellur úr gildi. Manchester er flokkað sem áhættusvæði og því geta félög á þeim svæðum ekki tekið við stuðningsmönnum.

Aston Villa, Burnley, Sheffield United, West Brom, Leeds United, Newcastle og Wolves eru í sömu stöðu.

Lið í Lundúnum líkt og í Liverpool geta tekið við 2 þúsund stuðningsmönnum.

Helgin 5/6 desember
Aston Villa vs Newcastle United – 0 stuðningsmenn
Brighton vs Southampton – 2,000 stuðningsmenn
Burnley vs Everton – 0 stuðningsmenn
Chelsea vs Leeds – 2,000 stuðningsmenn
Liverpool vs Wolves – 2,000 stuðningsmenn
Manchester United vs Fulham – 0 stuðningsmenn
Sheffield United vs Leicester – 0 stuðningsmenn
Tottenham vs Arsenal – 2,000 stuðningsmenn
West Brom vs Crystal Palace – 0 stuðningsmenn
West Ham vs Manchester United – 2,000 stuðningsmenn

Helgin 12/13 desebmer:
Crystal Palace vs Tottenham – 2,000 stuðningsmenn
Everton vs Chelsea – 2,000 stuðningsmenn
Fulham vs Liverpool – 2,000 stuðningsmenn
Leeds United vs West Ham – 0 stuðningsmenn
Man Utd vs Man City – 0 stuðningsmenn
Newcastle vs West Brom – 0 stuðningsmenn
Southampton vs Sheffield United – 2,000 stuðningsmenn
Wolves vs Aston Villa – 0 stuðningsmenn
Arsenal vs Burnley – 2,000 stuðningsmenn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum