fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 23. nóvember 2020 19:27

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Burnley hafði ekki enn sigrað leik í deildinni þegar þessi leikur hófst.

Burnley byrjaði leikinn vel og strax á áttundu mínútu kom Chris Wood Burnley yfir. Leikar stóðu 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í síðari hálfleik hefði Jóhann Berg getað tvöfaldað forystuna en boltinn small í slánni. Hann var tekinn af velli á 67. mínútu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og fyrsti sigur Burnley í deildinni orðinn að veruleika.

Með sigrinum kom Burnley sér úr fallsæti og upp í 17. sæti. Þeir eru með fimm stig. Crystal Palace er í 10. sæti með 13 stig.

Burnley 1 – 0 Crystal Palace
1-0 Chris Wood (8′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham