fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Arnór á skotskónum í jafntefli

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 12:55

Arnór í leik með CSKA Moskvu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði CSKA Moskvu og skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli við PFC Sochi í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Hörður Björgvin Magnússon var einnig í byrjunarliði CSKA og spilaði allan leikinn.

Arnór kom CSKA Moskvu yfir með marki á 5. mínútu.

Á 23. mínútu jafnaði hins vegar Nikita Burmistrov leikinn fyrir PFC Sochi.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. CSKA Moskva er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 32 stig eftir 15 leiki.

CSKA Moskva 1 – 1 PFC Sochi
1-0 Arnór Sigurðsson (‘5)
1-1 Nikita Burmistrov (’23)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Í gær

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot