fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Valur úr leik í Meistaradeildinni eftir að hafa klikkaði á þremur vítaspyrnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 16:40

Viðureign Breiðabliks og Vals er vinsælust í efstu deild kvenna. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er úr leik eftir að hafa klikkað á þremur vítaspyrnum gegn Glasgow City í vítaspyrnukeppni á Hlíðarenda í dag. Um var að ræða leik í Meistaradeild Evrópu.

Mist Edvarsdóttir jafnaði fyrir Val eftir tæpar 80 mínútna leik eftir að Glasgow hafði komist yfir í síðari hálfleik.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir klikkuðu á fyrstu tveimur spyrnum Val en Sandra Sigurðardóttir var öflug í marki Vals og varði tvær.

Arna Eiríksdóttir klikkaði svo í bráðabana og Valur er úr leik.

Vítaspyrnukeppnin
Glasgow komst í 0-1
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir klikkaði
Glasgow klikkaði
Hallbera Guðný Gísladóttir klikkaði
Glasgow klikkaði
Elín Metta Jensen jafnaði í 1-1
Glasgow komst í 1-2
Hlín Eiríksdóttir jafnaði í 2-2
Glasgow komst í 2-3
Ásdís Karen Halldórsdóttir jafnaði í 3-3
Glasgow komst í 3-4
Arna Eiríksdóttir klikkaði og Valur tapaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka