fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Dönum á sunnudag – Hamren gerir margar breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að miklar breytingar verða á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudag.

Íslenska liðið æfir snemma á morgun á Parken fyrir leikinn gegn frændum okkar á sunnudag.

Íslenska karlalandsliðið var tveimur mínútum frá því að komast inn á Evrópumótið þegar liðið mæti Ungverjalandi í gær. Ísland var 1-0 yfir fram á 88 mínútu.

Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir snemma leiks og staðan var 1-1 allt fram til 88 mínútu þegar Loic Nego jafnaði fyrir gestina. Íslenska liðið fékk svo gott færi til að komast aftur yfir en flóðgáttir höfðu opnast og Dominik Szoboszlai tryggði Ungverjum sigur í uppbótartíma með góðu skoti. Sigur heimamanna staðreynd.

Talið er að Erik Hamren geri miklar breytingar eftir vonbrigðin miklu í gær.

Líklegt byrjunarlið Íslands:

Rúnar Alex Rúnarsson

Birkir Már Sævarsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon
Ari Freyr Skúlason

Arnór Sigurðsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Birkir Bjarnason

Jón Daði Böðvarsson
Albert Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi