fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Pablo spenntur fyrir nýju ævintýri – „KR er stærsta félag á Íslandi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var erfið ákvörðun að fara frá KR en ég náði ekki samkomulagi við stjórn, samningurinn minn er að renna út. Þetta er hluti af fótboltanum,“ sagði Pablo Punyed eftir að hafa skrifað undir tveggja ára samning við Víking í dag.

Pablo er þrítugur fjölhæfur leikmaður sem er frá El Salvador en hann kom fyrst til Íslands árið 2012 og gekk í raðir Fjölnis. Punyed lék með Fylki sumarið 2013 áður en hann gekk í raðir Stjörnunnar árið 2014 og varð Íslandsmeistari með liðinu.

Þessi öflugi leikmaður lék svo með ÍBV sumarið 2016 og 2017 áður en hann fór til KR þar sem hann lék með liðinu í þrjú ár. Punyed var frábær framan af sumri í efstu deild karla

„Ég er að sýna meira og verða betri, ég held að ég geti spilað minn besta fótbolta hérna. Ég er bestur á miðsvæðinu, við getum barist um stóru titlana hérna.“

Hann á eftir að sakna KR og hefur þetta að segja um félagið. „KR-ingar eru frábærir, KR er stærsta félagið á Íslandi. Ég veit það, það er alltaf pressa að spila með KR.“

Viðtalið við Pablo er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur