fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Kveikti í blysi eftir sigur í tölvuleik – Þetta gerðu nágrannarnir

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 31. október 2020 09:40

Mynd: Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Towers, 20 ára gamall Football Manager spilari, sigraði skosku úrvalsdeildina í leiknum sínum í vikunni. Hann ákvað að fagna því almennilega.

Jamie stýrði liðinu Hamilton Academial til sigurs gegn Aberdeen í Footbal Manager og náði þar með að vinna skosku úrvalsdeildina með einu stigi í leiknum. „Þetta var mjög tæpt,“ sagði Jamie í samtali við SPORTbible um málið.

„Úrslitin réðust á síðasta degi tímabilsins. Celtic tapaði gegn Rangers, ég varð að vinna Aberdeen og leikurinn endaði 2-1 fyrir okkur. Þetta var magnað.“

Skömmu eftir að Jamie vann deildina í leiknum sínum ákvað hann að kveikja í rauðu blysi til að fagna sigrinum. „Ég ákvað bara að gera það því ég hélt það yrði fyndið,“ sagði Jamie. „Þegar ég gerði það byrjuðu nágrannarnir mínir að fagna með mér.“

Hér fyrir neðan má sjá mynd af því þegar Jamie kveikti í blysinu en hann deildi myndinni á Twitter-síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið