fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg mjög tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 15:00

Jóhann Berg Guðmundsson. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæpt er að Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley geti spilað með liðinu gegn Chelsea á laugardaginn vegna meiðsla í kálfa.

Þetta kom fram á fréttamannafundi Sean Dyche stjóra Burnley í dag en þar kemur fram að meiðslin séu smávægileg.

Jóhann var í byrjunarliði Burnley á mánudaginn þegar liðið tapaði 0-1 fyrir Tottenham á heimavelli en Burnley er aðeins með eitt stig.

Meiðsli í kálfa hafa hrjáð Jóhann um langt skeið en hann hefur byrjað síðustu tvo deildarleiki Burnley.

Jóhann fagnaði þrítugs afmæli sínu fyrr í vikunni en þetta er hans fimmta tímabil í ensku úrvalsdeildinni með Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni