fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Hafnar því að hafa verið að senda skilaboð á stúlku undir lögaldri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 11:08

Brandon Williams og frú. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Williams varnarmaður Manchester United hafnar því að hafa verið að senda stúlku undir lögaldri skilaboð í gegnum Instagram, myndband af slíku hefur verið í gangi á samfélagsmiðlum.

Williams sem er tvítugur átti að hafa verið að senda 15 ára stúlku skilaboð en hann neitar þessu og segir að um falsað myndband sé að ræða. Hann á unnustu og hafnar þessu alfarið.

Williams lék stórt hlutverk hjá Manchester United á síðustu leiktíð en hefur lítið spilað á þessu tímabili.

„Brandon veit af þessum sögusögnum en hann hafnar þessu alfarið,“ sagði lögmaður Brandon við Manchester Evening News.

„Þetta er falsað myndskeið, við höfum látið Twitter vita af því. Brandon hefur beðið sitt teymi um að fara með málið eins langt og þarf til að stoppa þetta. Við munum ekki hika við að fara í mál við þá sem halda þessu fram.“

Brandon er tvítugur vinstri bakvörður en sögur hafa verið á kreiki um að United ætli að lána hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara