fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Bestu pör sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann góðan 0-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni á mánudag. Leikið var á Turf Moor í Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley og lék 84. mínútur.

Það var Heung-Min Son sem skoraði eina mark leiksins. Það kom á 76. mínútu eftir stoðsendingu frá Harry Kane, hans áttunda stoðsending á tímabilinu.

Son og Kane eru eins og Malt og Appelsín, blanda sem ekki klikkar. Þeir félagar hafa nú skorað 29 mörk eftir stoðsendingu frá hinum aðilanum, Kane á Son eða Son á Kane.

Þeir eru næsta besta par ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en aðeins Frank Lampard og Didier Drogba standa þeim framar. Líklegt er að Son og Kane taki fram úr þeim á þessu tímabili með sama áframhaldi.

Bestu pör fótboltans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga