fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Kimmich tryggði Bayern sigur í Meistaradeildinni

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 27. október 2020 19:55

Joshua Kimmich fagnar marki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið er í Meistaradeildinni í kvöld. Lokomotiv Moskva tók á móti Bayern Munchen. Leiknum lauk með 1-2 sigri Bayern.

Fyrsta mark leiksins skoraði Leon Goretzka fyrir Bayern á 13. mínútu. Lokomotiv jafnaði metin með marki frá Anton Miranchuk á 70. mínútu.

Sigurmark Bayern kom á 79. mínútu. Þar var að verki Joshua Kimmich.

Shaktar Donetsk tók á móti Inter Milan. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Aðrir leikir í Meistaradeildinni í kvöld hefjast klukkan 20:00. Þar má nefna að Liverpool tekur á móti Midtjylland þar sem Mikael Anderson er í byrjunarliði Midtjylland. Real Madrid heimsækir Borussia M’gladbach og Marseille tekur á móti Manchester City.

Lokomotiv Moskva 1 – 2 Bayern Munchen
0-1 Leon Goretzka (13′)
1-1 Anton Miranchuk (70′)
1-2 Joshua Kimmich (79′)

Shaktar Donetsk 0 – 0 Inter Milan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina