fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Kimmich tryggði Bayern sigur í Meistaradeildinni

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 27. október 2020 19:55

Joshua Kimmich fagnar marki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið er í Meistaradeildinni í kvöld. Lokomotiv Moskva tók á móti Bayern Munchen. Leiknum lauk með 1-2 sigri Bayern.

Fyrsta mark leiksins skoraði Leon Goretzka fyrir Bayern á 13. mínútu. Lokomotiv jafnaði metin með marki frá Anton Miranchuk á 70. mínútu.

Sigurmark Bayern kom á 79. mínútu. Þar var að verki Joshua Kimmich.

Shaktar Donetsk tók á móti Inter Milan. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Aðrir leikir í Meistaradeildinni í kvöld hefjast klukkan 20:00. Þar má nefna að Liverpool tekur á móti Midtjylland þar sem Mikael Anderson er í byrjunarliði Midtjylland. Real Madrid heimsækir Borussia M’gladbach og Marseille tekur á móti Manchester City.

Lokomotiv Moskva 1 – 2 Bayern Munchen
0-1 Leon Goretzka (13′)
1-1 Anton Miranchuk (70′)
1-2 Joshua Kimmich (79′)

Shaktar Donetsk 0 – 0 Inter Milan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja