fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Elías Már með tvennu í sigri

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 26. október 2020 20:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Excelsior gegn Helmond Sport í hollenska bikarnum í kvöld. Leikurinn fór fram á heimavelli Excelsior í Rotterdam.

Fyrsta mark leiksins kom á 26. mínútu. Þar var að verki Reuven Niemeijer.

Elías Már tvöfaldaði forystu Excelsior með marki á 44. mínútu. Hann var síðan aftur á ferðinni þegar hann kom  liðinu í stöðuna 3-0.

Joel Zwarts innsiglaði 4-0 sigur heimamanna með marki í 68. mínútu.

Sigur Excelsior kemur liðinu áfram í 32-liða úrslit hollensku bikarkeppninnar.

Excelsior 4 – 0 Helmond Sport 
1-0 Reuven Niemeijer (’26)
2-0 Elías Már Ómarsson (’44)
3-0 Elías Már Ómarsson (’61)
4-0 Joel Zwarts (’68)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City staðfestir kaupin á Marc Guehi

City staðfestir kaupin á Marc Guehi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað brjálaður Declan Rice sagði eftir vonbrigðin um helgina

Sjáðu hvað brjálaður Declan Rice sagði eftir vonbrigðin um helgina
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar