fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ísak Óli kom inn á í sigri

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 17:08

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

SönderjyskE sigraði Randers 1-2 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ísak Óli Ólafsson sat á varamannabekk SönderjyskE og kom inn á á 89. mínútu.

Leikurinn byrjaði með látum. SönderjyskE skoraði fyrsta mark leiksins á sjöttu mínútu. Þar var að verki Anders Jacobsen. Randers jafnaði metin á áttundu mínútu með marki frá Mathias Greve.

Á 27. mínútu var Victor Ekani, leikmaður SönderjyskE, rekinn af velli eftir að hafa fengið tvö gul spjöld á tveimur mínútum og þar með rautt. Þrátt fyrir að vera manni færri komst SönderjyskE yfir á 42. mínútu með marki frá Haji Wright sem var jafnframt sigurmarkið.

SönderjyskE eru á toppi deildarinnar með 13 stig. Randers eru í níunda sæti með fjögur stig.

Randers 1 – 2 SönderjyskE
0-1 Anders Jacobsen (6′)
1-1 Mathias Greve (8′)
1-2 Haji Wright (42′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Í gær

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf