fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Ísak Óli kom inn á í sigri

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 17:08

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

SönderjyskE sigraði Randers 1-2 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ísak Óli Ólafsson sat á varamannabekk SönderjyskE og kom inn á á 89. mínútu.

Leikurinn byrjaði með látum. SönderjyskE skoraði fyrsta mark leiksins á sjöttu mínútu. Þar var að verki Anders Jacobsen. Randers jafnaði metin á áttundu mínútu með marki frá Mathias Greve.

Á 27. mínútu var Victor Ekani, leikmaður SönderjyskE, rekinn af velli eftir að hafa fengið tvö gul spjöld á tveimur mínútum og þar með rautt. Þrátt fyrir að vera manni færri komst SönderjyskE yfir á 42. mínútu með marki frá Haji Wright sem var jafnframt sigurmarkið.

SönderjyskE eru á toppi deildarinnar með 13 stig. Randers eru í níunda sæti með fjögur stig.

Randers 1 – 2 SönderjyskE
0-1 Anders Jacobsen (6′)
1-1 Mathias Greve (8′)
1-2 Haji Wright (42′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading