fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Willum og félagar á toppnum

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 15:25

Willum Þór í leik með Breiðablik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumson var í byrjunarliðið Bate Borisov og spilaði 50. mínútur í 3-1 sigri liðsins gegn Vitebsk í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag.

Bate komst í stöðuna 2-0 áður en Daniil Chalov minnkaði muninn fyrir Vitebsk.

Nemanja Milic gulltryggði hins vegar 3-1 sigur Bate með marki á 83. mínútu.

Bate er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 53 stig eftir 27 leiki.

Bate Borisov 3 – 1 Vitebsk
1-0 Maksim Skavysh (’43)
2-0 Maksim Skavysh (’63)
2-1 Daniil Chalov (’68)
3-1 Nemanja Milic (’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs