fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor kom inn á í svekkjandi jafntefli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu þegar lið hans Darmstad 98 gerði 2-2 jafntefli við St. Pauli í þýsku b-deildinni í dag. Jöfnunarmark St. Pauli kom á 5. mínútu uppbótartíma.

Serdar Dursun kom Darmstad yfir með marki á 45. mínútu. Hann var síðan aftur á ferðinni á 77. mínútu er hann tvöfaldaði forystu heimamanna.

Rico Benatelli minnkaði muninn fyrir St. Pauli með marki á 81. mínútu.

Á 95. mínútu fengu gestirnir í St. Pauli vítaspyrnu, Rodrigo Zalazar tók spyrnuna og jafnaði leikinn fyrir St. Pauli.

Fleiri mörk voru ekki skoruð.

Darmstad er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 5 stig eftir 4 leiki.

Darmstad 98 2 – 2 St. Pauli 
1-0 Serdar Dursun (’45)
2-0 Serdar Dursun (’77)
2-1 Rico Benatelli (’81)
2-2 Rodrigo Zalazar (’90+5, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins