fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Jack Robinson mætir aftur á Anfield – Var yngstur frá upphafi

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 23. október 2020 19:45

Jack Robinson er spenntur að mæta á Anfield á morgun. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Robinson, leikmaður Sheffield United, var á sínum tíma yngsti leikmaður til að spila fyrir Liverpool.

Liverpool tekur á móti Sheffield í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Þetta verður í fyrsta sinn sem Robinson mætir á sinn gamla heimavöll síðan hann spilaði með Liverpool.

Jack Robinson var aðeins 16 ára og 250 daga þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Liverpool árið 2010.

Í viðtali við Sky Sports segist Robinson vera viss um að það verði tilfinningaþrungin stund að mæta á Anfield. „Þetta er eitthvað sem ég hef hlakkað til í einhvern tíma. Þetta var eitt af fyrstu markmiðunum sem ég setti mér eftir fyrstu stóru meiðslin. Mig langaði að reyna að komast hingað aftur. Þetta er staður sem þú vilt spila á. Þetta er staður þar sem þú vilt sýna fólki hvers þú ert megnugur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina