fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Meiddist á eista

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gustavo Henrique leikmaður Flamengo í Brasilíu þurfti að fara af velli í leik liðanna í vikunni eftir að hafa meiðst á eista.

Henrique fékk högg á punginn í leik gegn Corinthians í Brasilíu og byrjaði strax að blæða úr pung hans.

Þessi 27 ára varnarmaður var í baráttu við sóknarmann Corinthians sem steig ofan á pung hans með þeim afleiðingum að það byrjaði að blæða all hressilega.

Blóðið fossaði úr Henrique sem skipti um stuttbuxur og reyndi að halda áfram leik en blóðið hélt áfram að leka úr pung hans, hann fór því af velli.

Henrique var sárþjáður og það eðlilega en hann þarf að hvíla sig í nokkra daga samkvæmt læknisráði og getur svo farið af stað á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?