fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Jón Dagur með stoðsendingu í sigri

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF og átti stoðsendingu í 3-0 sigri liðsins á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kjartan Henry Finnbogason kom inn á í liði AC Horsens á 57. mínútu og brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma.

Albert Gronbaek kom AGF með marki eftir stoðsendingu frá Jóni Degi á 31. mínútu.

AGF bætti síðan við tveimur mörkum í seinni hálfleik.

Á 92. mínútur fékk AC Horsens vítaspyrnu. Kjartan Henry tók spyrnuna en brást bogalistin.

Jón Dagur og félagar eru eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 11 stig eftir 5 leiki. AC Horsens er í neðsta sæti deildarinnar með 1 stig.

 

Þá sat markvörðurinn Fredrik Schram allan tímann á varamannabekk Lyngby sem tapaði 3-2 fyrir Vejle í dönsku úrvalsdeildinni. Lyngby er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 2 stig.

AGF 3 – 0 AC Horsens
1-0 Albert Groenbaek (’31)
2-0 Patrick Mortensen (’53)
3-0 CAsper Hoejer Nielsen (’68)
Rautt spjald: Bjarke Jacobsen (’66)

Vejle 3 – 2 Lyngby
0-1 Emil Nielsen (’10)
1-1 Saeid Ezzatollahi (’45)
1-2 Jens Martin Gammelby (’62)
2-2 Jacob Schoop (’64)
3-2 Malte Amundsen (’70)
Rautt spjald: Marcel Roemer, Lyngby (’58)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld