fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Jón Dagur með stoðsendingu í sigri

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF og átti stoðsendingu í 3-0 sigri liðsins á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kjartan Henry Finnbogason kom inn á í liði AC Horsens á 57. mínútu og brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma.

Albert Gronbaek kom AGF með marki eftir stoðsendingu frá Jóni Degi á 31. mínútu.

AGF bætti síðan við tveimur mörkum í seinni hálfleik.

Á 92. mínútur fékk AC Horsens vítaspyrnu. Kjartan Henry tók spyrnuna en brást bogalistin.

Jón Dagur og félagar eru eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 11 stig eftir 5 leiki. AC Horsens er í neðsta sæti deildarinnar með 1 stig.

 

Þá sat markvörðurinn Fredrik Schram allan tímann á varamannabekk Lyngby sem tapaði 3-2 fyrir Vejle í dönsku úrvalsdeildinni. Lyngby er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 2 stig.

AGF 3 – 0 AC Horsens
1-0 Albert Groenbaek (’31)
2-0 Patrick Mortensen (’53)
3-0 CAsper Hoejer Nielsen (’68)
Rautt spjald: Bjarke Jacobsen (’66)

Vejle 3 – 2 Lyngby
0-1 Emil Nielsen (’10)
1-1 Saeid Ezzatollahi (’45)
1-2 Jens Martin Gammelby (’62)
2-2 Jacob Schoop (’64)
3-2 Malte Amundsen (’70)
Rautt spjald: Marcel Roemer, Lyngby (’58)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist