fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Mourinho hafði gaman af því að ræða um Wenger og skaut fast á hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamlar erjur Arsene Wenger og Jose Mourinho í Lundúnum koma augljóslega í ljós í nýrri ævisögu Arsene Wenger sem hann er að gefa út. Wenger átti farsælan feril í stjórastarfi hjá Arsenal an hann hefur ekki verið í boltanum eftir að hann lét af störfum árið 2018.

Wenger háði margar rimmur við Mourinho þegar hann var stjóri Chelsea og var samband þeirra ekki gott, skot þeirra á milli gengu í fjölmiðlum. „Ég vildi hafa þetta jákvæða bók,“ sagði Wenger þegar hann var spurður að því af hverju hann minntist ekki einu orði á Mourinho í bókinni.

Mourinho hafði iðulega betur gegn Wenger og hafði gaman af því að ræða þessa staðreynd á fréttamannafundi í dag.

„Hann skrifaði ekki um mig af því að hann vann mig aldrei,“ sagði Mourinho og glotti.

„Þú skrifar ekki kafla um 12 eða 14 leiki þar sem þú vinnur ekki leik, bók er gerð til þess að gleðja þig og stoltan. Ég skil hans afstöðu mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“