fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Búist við því að borgum verði fækkað þar sem EM fer fram – Gæti endað í einu landi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur játað því að nánast ómögulegt verður að halda Evrópumótið næsta sumar í tólf borgum eins og blanið var. EM alls staðar átti að fara fram á þessu ári en var frestað vegna kórónuveirunnar.

Mótið fer fram næsta sumar en veiran gæti enn verið að hrella mannfólkið og UEFA skoðar því aðra kosti.

Ensk blöð segja í dag að nánast sé orðið útilokað að mótið fari fram í tólf löndum, það eykur á smithættu að vera á endalausu ferðalagi.

Mótið fer fram og UEFA vonar að áhofrendur verði á völlunum. Ensk blöð segja að Baku í Aserbaísjan verði líklega ekki á endanlegum lista og Pétursborg í Rússlandi gæti líka dottið út. Bilbao á Spáni er einnig nefnt til sögunnar.

UEFA hefur ekki útilokað að mótið fari bara fram í einu landi til að auka öryggi stuðningsmanna og leikmanna. Sjö leikir fara fram á Wembley og gæti mótið á endanum allt farið fram þar í landi.

Íslenska landsliðið er einum sigri gegn Unverjum frá því að fara á EM en sá riðill á eins og staðan er í dag að fara fram í Búdapest og Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Í gær

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum