fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Þetta höfðu Íslendingar að segja eftir leikinn – „Óvinur þjóðarinnar“ – „Nú er þetta orðið persónulegt“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 8. október 2020 20:40

Guðlaugur Victor í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Íslands og Rúmeníu er lokið með 2-1 sigri Íslands. Um var að ræða umspilsleik fyrir Evrópukeppnina og því var þetta afar mikilvægur leikur.

Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir með fyrsta marki leiksins þegar um korter var liðið af leiknum. Fyrir markið hafði leikurinn verið nokkuð rólegur og ekki mikið um hættuleg færi. Gylfi fékk boltann í fæturnar í teignum og kom honum að sjálfsögðu í netið.

Þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum náði Gylfi síðan að skora annað mark og kom Íslandi því í tveggja marka forystu.

Á 62. mínútu fékk Rúmenía umdeilt víti en vítið var dæmt eftir að dómari leiksins, hinn slóvenski Damir Skomina, hafði eytt dágóðum tíma í að reyna að finna brotið. Alexandru Maxim fór á punktinn fyrir Rúmeníu og skoraði.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og endaði leikurinn því með sigri Íslands.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem þjóðin hafði að segja um leikinn:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal