fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Daníel Leó orðinn leikmaður Blackpool

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. október 2020 21:51

Mynd: Daníel Leó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Leó Grétarsson er genginn til liðs við enska C-deildar liðið Blackpool frá norska úrvalsdeildarliðinu Álasund.

Daníel gerir tveggja ára samning við Blackpool með möguleika á því að bæta einu ári við samninginn.

,,Ég er mjög spenntur fyrir því að ganga til liðs við Blackpool, ég get ekki beðið eftir því að hefjast handa hjá félaginu. Ég hlakka til að hitta liðsfélagana og starfsliðið. Ég ætla að hjálpa félaginu að ná árangri,“ sagði Daníel í viðtali sem var birt á heimasíðu Blackpool.

Daníel Leó er 25 ára varnarmaður. Hann gekk til liðs við Álasund frá Grindavík á sínum tíma. Hann spilaði 117 leiki fyrir Álasund og skoraði í þeim leikjum 5 mörk.

Neil Critchley, þjálfari Blackpool, er ánægður með komu Daníels.

,,Daníel kemur með mikla reynslu í liðið, bæði frá félagsliðum og landsliðu. Hann lítur á Blackpool sem gott næsta skref á sínum ferli. Við hlökkum til að vinna með honum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki