fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433

Flamengo búið að kaupa Gabigol

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flamengo í Brasilíu hefur fest kaup á framherjanum öfluga Gabiol frá Inter Milan.

Gabriel Barbosa eða Gabigol eins og hann er kallaður raðaði inn mörkum á síðasta ári með Flamengo.

Brassinn var lánaður til Flamengo frá Inter en félagið hefur nú keypt hann endanlega á 17 milljónir evra.

Gabigol skoraði 43 mörk í 59 leikjum á síðasta ári og gerði samning til ársins 2024.

Hann er enn aðeins 23 ára gamall og gæti vel farið annað síðar á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Í gær

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Í gær

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu