fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433

Flamengo búið að kaupa Gabigol

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flamengo í Brasilíu hefur fest kaup á framherjanum öfluga Gabiol frá Inter Milan.

Gabriel Barbosa eða Gabigol eins og hann er kallaður raðaði inn mörkum á síðasta ári með Flamengo.

Brassinn var lánaður til Flamengo frá Inter en félagið hefur nú keypt hann endanlega á 17 milljónir evra.

Gabigol skoraði 43 mörk í 59 leikjum á síðasta ári og gerði samning til ársins 2024.

Hann er enn aðeins 23 ára gamall og gæti vel farið annað síðar á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal