fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433

Flamengo búið að kaupa Gabigol

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flamengo í Brasilíu hefur fest kaup á framherjanum öfluga Gabiol frá Inter Milan.

Gabriel Barbosa eða Gabigol eins og hann er kallaður raðaði inn mörkum á síðasta ári með Flamengo.

Brassinn var lánaður til Flamengo frá Inter en félagið hefur nú keypt hann endanlega á 17 milljónir evra.

Gabigol skoraði 43 mörk í 59 leikjum á síðasta ári og gerði samning til ársins 2024.

Hann er enn aðeins 23 ára gamall og gæti vel farið annað síðar á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah