fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Athugaði hvort hann væri fullur í beinni eftir ástríðufulla ræðu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, er enginn aðdáandi VAR sem er nú notað í ensku úrvalsdeildinni.

Souness hélt stutta ræðu í setti Sky Sports um helgina eftir leik Manchester United við Liverpool á Anfield.

Souness var mjög ástríðufullur í sinni ræðu en hann sat þarna ásamt Patrice Evra, fyrrum leikmanni United.

Evra hlustaði á ræðu Souness og ákvað að kíkja hvort það væri eitthvað áfengt í glasinu hans.

Souness var óánægður með mark sem var tekið af Liverpool eftir brot Virgil van Dijk á David de Gea.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar