fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433

Reinier Jesus til Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur fest kaup á 18 ára gömlum leikmanni sem ber nafnið Reinier Jesus.

Þetta staðfesti félagið í dag en Reinier skrifaði undir sex og hálfs árs samning við spænska félagið.

Talið er að Real borgi 25 milljónir punda fyrir Reinier sem spilar framarlega á vellinum.

Hann er talinn vera einn efnilegasti leikmaður Brasilíu og var áður á mála hjá Flamengo.

Arsenal og Everton sýndu honum einnig áhuga en Real hafði betur í baráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert að fá öflugan samherja úr ensku úrvalsdeildinni

Albert að fá öflugan samherja úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Í gær

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna