fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Reinier Jesus til Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur fest kaup á 18 ára gömlum leikmanni sem ber nafnið Reinier Jesus.

Þetta staðfesti félagið í dag en Reinier skrifaði undir sex og hálfs árs samning við spænska félagið.

Talið er að Real borgi 25 milljónir punda fyrir Reinier sem spilar framarlega á vellinum.

Hann er talinn vera einn efnilegasti leikmaður Brasilíu og var áður á mála hjá Flamengo.

Arsenal og Everton sýndu honum einnig áhuga en Real hafði betur í baráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum