fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Ísland vann aftur í Los Angeles

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði við El Salvador í nótt en leikið var í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Þetta var annar vináttuleikur Íslands á stuttum tíma en nýlega vann liðið 1-0 sigur á Kanada.

Það sama var upp á teningnum í nótt en eitt mark var skorað og það kom frá íslenska liðinu.

Kjartan Henry Finnbogason gerði það í síðari hálfleik til að tryggja okkar mönnum sigurinn.

Þess má geta að Pablo Punyed, leikmaður KR, spilaði allan leikinn fyrir lið El Salvador.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttakona biðst afsökunar á gríni um Beckham og snertingar hans í miðjum stormi

Fréttakona biðst afsökunar á gríni um Beckham og snertingar hans í miðjum stormi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fóru í sögubækurnar í gær

Fóru í sögubækurnar í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal vonast til að geta stolið vonarstjörnu af Real Madrid

Arsenal vonast til að geta stolið vonarstjörnu af Real Madrid
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Grealish

Þungt högg fyrir Grealish