fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Ísland vann aftur í Los Angeles

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði við El Salvador í nótt en leikið var í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Þetta var annar vináttuleikur Íslands á stuttum tíma en nýlega vann liðið 1-0 sigur á Kanada.

Það sama var upp á teningnum í nótt en eitt mark var skorað og það kom frá íslenska liðinu.

Kjartan Henry Finnbogason gerði það í síðari hálfleik til að tryggja okkar mönnum sigurinn.

Þess má geta að Pablo Punyed, leikmaður KR, spilaði allan leikinn fyrir lið El Salvador.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar