fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

FH ræður Hildi til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild FH hefur ráðið Hildi Jónu Þorsteinsdóttur í starf rekstrarstjóra.

Hildur Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri knattspyrnudeildar FH og hefur hún tekið til starfa nú þegar. Mun Hildur taka við flestum þeim verkefnum sem Birgir Jóhannsson fráfarandi framkvæmdastjóri hefur áður sinnt. Hildur mun samhliða starfi sínu sem rekstrarstjóri einnig sinna verkefnum fyrir aðalstjórn FH.

Hildur er mikill íþróttaáhugamaður og þekkir hún knattspyrnudeildina vel í gegnum störf sín sem varaformaður knattspyrnudeildar undanfarna mánuði. Hildur er viðskiptafræðingur að mennt en stundar núna MBA nám samhliða starfi sem ljúka mun núna á vormánuðum. Hún hefur undanfarin 11 ár starfað hjá Vátryggingarfélagi Íslands þar af síðustu 9 ár sem deildarstjóri og forstöðumaður. Í þeim störfum hefur hún borið ábyrgð á ýmsum rekstrartengdum verkefnum sem dæmi vöruþróun, afkomu einstaklingstrygginga, áhættumati og útgáfumálum svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot