fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433

FH ræður Hildi til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild FH hefur ráðið Hildi Jónu Þorsteinsdóttur í starf rekstrarstjóra.

Hildur Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri knattspyrnudeildar FH og hefur hún tekið til starfa nú þegar. Mun Hildur taka við flestum þeim verkefnum sem Birgir Jóhannsson fráfarandi framkvæmdastjóri hefur áður sinnt. Hildur mun samhliða starfi sínu sem rekstrarstjóri einnig sinna verkefnum fyrir aðalstjórn FH.

Hildur er mikill íþróttaáhugamaður og þekkir hún knattspyrnudeildina vel í gegnum störf sín sem varaformaður knattspyrnudeildar undanfarna mánuði. Hildur er viðskiptafræðingur að mennt en stundar núna MBA nám samhliða starfi sem ljúka mun núna á vormánuðum. Hún hefur undanfarin 11 ár starfað hjá Vátryggingarfélagi Íslands þar af síðustu 9 ár sem deildarstjóri og forstöðumaður. Í þeim störfum hefur hún borið ábyrgð á ýmsum rekstrartengdum verkefnum sem dæmi vöruþróun, afkomu einstaklingstrygginga, áhættumati og útgáfumálum svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Í gær

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Í gær

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi