fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Kristín Erna úr ÍBV í KR

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði á dögunum undir 2ja ára samning við Knattspyrnudeild KR. Kristín Erna er uppalinn í ÍBV og spilaði með meistaraflokki félagsins frá 2007-2019, fyrir utan tímabilið 2016 hvar hún lék með Fylki.

Kristín Erna sem er 28 ára á að baki 189 leiki með meistaraflokki og hefur skorað í þeim 102 mörk. Þá lék Kristín Erna einnig fjölmarga leiki með yngri landsliðunum. Kristín sem lék sinn fyrsta leik með KR í Reykjavíkurmótinu nú á dögunum og skoraði eitt mark.

Þá endurnýjaði Ingunn Haraldsdóttir samninginn sinn við KR og gildir hann til tveggja ára. Þessi öflugi varnarmaður hefur verið einn af burðarásum liðsins síðustu misserin og því mikið gleðiefni að hún skuli spila í KR næstu tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Í gær

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar