fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433

Kristín Erna úr ÍBV í KR

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði á dögunum undir 2ja ára samning við Knattspyrnudeild KR. Kristín Erna er uppalinn í ÍBV og spilaði með meistaraflokki félagsins frá 2007-2019, fyrir utan tímabilið 2016 hvar hún lék með Fylki.

Kristín Erna sem er 28 ára á að baki 189 leiki með meistaraflokki og hefur skorað í þeim 102 mörk. Þá lék Kristín Erna einnig fjölmarga leiki með yngri landsliðunum. Kristín sem lék sinn fyrsta leik með KR í Reykjavíkurmótinu nú á dögunum og skoraði eitt mark.

Þá endurnýjaði Ingunn Haraldsdóttir samninginn sinn við KR og gildir hann til tveggja ára. Þessi öflugi varnarmaður hefur verið einn af burðarásum liðsins síðustu misserin og því mikið gleðiefni að hún skuli spila í KR næstu tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA