fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Klopp bannaði það að Shaqiri yrði seldur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 09:11

Lucas Digne, bakvörður Everton/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur bannað Xherdan Shaqiri leikmanni félagsins að fara nú í janúar. Ensk blöð segja frá.

Roma hafði áhuga á að koma Shaqiri frá Liverpool en Klopp vill ekki missa neinn sóknarmann.

Liverpool er á góðri leið með að vinna ensku úrvalsdeildina, í fyrsta sinn í 30 ár. Þá er liðið komið áfram í bikarnum og Meistaradeild.

Klopp vill hafa breidd í sóknarleiknum á næstu vikum, til að geta dreyft álagi. Shaqiri er í aukahlutverki og gæti farið næsta sumar.

Liverpool keypti Takumi Minamino, í janúar sem gæti orðið til þess að Shaqiri spilar minna en áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna