fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Var hann að kveðja eftir leikinn við Liverpool?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talað um það að Christian Eriksen hafi kvatt stuðningsmenn Tottenham eftir leik við Liverpool í gær.

Eriksen spilaði með Tottenham í 1-0 tapi en hann er mikið orðaður við brottför þessa dagana.

Eriksen verður samningslaus næsta sumar en hann hefur neitað að krota undir nýjan samning.

Inter Milan er talið vera að tryggja sér danska landsliðsmanninn sem ku hafa áhuga á að fara.

Eftir leikinn í gær þá veifaði Eriksen í átt að stuðningsmönnum Tottenham eins og hann væri að kveðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum