fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Mourinho: Við áttum þetta innkast

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hans menn hafi átt skilið meira í kvöld eftir 1-0 tap gegn Liverpool.

Mourinho kvartaði einnig yfir marki Liverpool sem kom eftir innkast sem hefði getað verið dæmt í hag Tottenham.

,,Þú veist hversu nálægt við vorum. Ég held að strákarnir í stúdíóinu viti það líka. Ég get verið sár yfir úrslitunum en ég er bara ánægður og stoltur af því sem leikmennirnir gerðu,“ sagði Mourinho.

,,Leikskipulagið gekk ekki alveg eftir. Við eyddum tíma í gær að verjast innköstum og við töpuðum á innkasti í dag. Þetta innkast átti að vera okkar svo það er pirrandi.“

,,Dómararnir gerðu vel en því miður sá línuvörðurinn þetta ekki. Annars er ég bara ánægður með strákana, við erum með það sem við erum með. Við áttum skilið meira úr þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ