fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Mourinho: Við áttum þetta innkast

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hans menn hafi átt skilið meira í kvöld eftir 1-0 tap gegn Liverpool.

Mourinho kvartaði einnig yfir marki Liverpool sem kom eftir innkast sem hefði getað verið dæmt í hag Tottenham.

,,Þú veist hversu nálægt við vorum. Ég held að strákarnir í stúdíóinu viti það líka. Ég get verið sár yfir úrslitunum en ég er bara ánægður og stoltur af því sem leikmennirnir gerðu,“ sagði Mourinho.

,,Leikskipulagið gekk ekki alveg eftir. Við eyddum tíma í gær að verjast innköstum og við töpuðum á innkasti í dag. Þetta innkast átti að vera okkar svo það er pirrandi.“

,,Dómararnir gerðu vel en því miður sá línuvörðurinn þetta ekki. Annars er ég bara ánægður með strákana, við erum með það sem við erum með. Við áttum skilið meira úr þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár