fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433

Mourinho: Við áttum þetta innkast

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hans menn hafi átt skilið meira í kvöld eftir 1-0 tap gegn Liverpool.

Mourinho kvartaði einnig yfir marki Liverpool sem kom eftir innkast sem hefði getað verið dæmt í hag Tottenham.

,,Þú veist hversu nálægt við vorum. Ég held að strákarnir í stúdíóinu viti það líka. Ég get verið sár yfir úrslitunum en ég er bara ánægður og stoltur af því sem leikmennirnir gerðu,“ sagði Mourinho.

,,Leikskipulagið gekk ekki alveg eftir. Við eyddum tíma í gær að verjast innköstum og við töpuðum á innkasti í dag. Þetta innkast átti að vera okkar svo það er pirrandi.“

,,Dómararnir gerðu vel en því miður sá línuvörðurinn þetta ekki. Annars er ég bara ánægður með strákana, við erum með það sem við erum með. Við áttum skilið meira úr þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Í gær

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim