fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Aston Villa ekki í vandræðum með Fulham

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 28. september 2020 18:41

Jack Grealish skoraði fyrsta mark Aston Villa í kvöld

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa gerði góða ferð til Lundúna þar sem liðið vann 0-3 sigur á Fulham í kvöld í ensku úrvalsdeildinni.

Jack Grealish kom Aston Villa yfir á 4. mínútu. Conor Hourihane tvöfaldaði síðan forystu þeirra með marki á 15. mínútu.

Tyrone Mings bætti síðan við þriðja marki Aston Villa á 48. mínútu.

Fulham kom boltanum í netið á 56. mínútu en markið var dæmt eftir að hafa verið skoðað í VAR. Brotið var á leikmanni Aston Villa í aðdraganda marksins.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Sannfærandi 0-3 sigur Aston Villa staðreynd.

Aston Villa er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með tvo sigra úr tveimur leikjum. Fulham eru hins vegar stigalausir á botni deildarinnar eftir þrjá leiki.

Fulham 0 – 3 Aston Villa
0-1 Jack Grealish (‘4)
0-2 Conor  Hourihane (’15)
0-3 Tyrone Mings (’48)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá