fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Lampard svarar skoti Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. september 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard stjóri Chelsea ákvað að minna Jurgen Klopp stjóra Liverpool á að hann hafi verslað rándýra leikmenn til að ná árangri hjá Liverpool.

Klopp lét hafa eftir sér á dögunum að Liverpool væri ekki á sama stað og Chelsea, félagið væri ekki með eiganda sem dældi peningum inn í félagið til að kaupa leikmenn. Chelsea hefur eytt rúmlega 200 milljónum punda í sumar á meðan flest félög hafa litla fjármuni í eyðslu vegna kórónuveirunnar.

„VIð lifum í heimi þar sem er óvissa, sum félög upplifa þetta ekki og treysta á eigendur sína,“ sagði Klopp.

Lampard segir þetta ódýra leið til að skjóta á Chelsea. „Flest félög vinna deildina í dag með því að fjárfesta, fyrir utan Leicester,“ sagði Lampard.

,,Þú getur farið í gegnum leikmannahóp Liverpool. Van Dijk, Allisson, Fabinho, Keita, Mane, Salah. Allt frábærir leikmenn sem voru mjög dýrir. Liverpool hefur verið að eyða.“

„Við vorum í félagaskiptabanni og reynum að bæta í hóp okkar núna. Liverpool hefur keypt dýra leikmenn, við vitum að þeir hafa frábæran þjálfara og frábæra leikmenn. Saga Liverpool er góð en þeir hafa eytt stórum fjárhæðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar