fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Valur nappaði toppsætinu

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 19:20

Viðureign Breiðabliks og Vals er vinsælust í efstu deild kvenna. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Val í Pepsi Max-deild kvenna í dag.

Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir þegar aðeins 9 mínútur voru liðnar af leiknum og var staðan 0-1 í hálfleik. Þegar um korter var liðið af seinni hálfleik skoraði Elín Metta Jensen annað mark Vals. Mist Edvardsdóttir innsiglaði síðan 0-3 sigur Vals með marki á 82. mínútu.

Valur komst upp í fyrsta sæti deildarinnar með sigrinum og er liðið einu stigi á undan Breiðablik. Blikar eiga þó leik til góða og gætu náð fyrsta sætinu aftur með sigri eða jafntefli í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg
433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Í gær

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford