fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Mættur til æfinga eftir Íslands dvölina – Fær stuðning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Manchester United mætti til æfinga í dag, fyrsta æfingin eftir vandræði hans á Íslandi. Ensk blöð segja að framherjinn fái mikinn stuðning innan félagsins til að koma sér á lappir eftir mistökin í Reykjavík.

Ljósmyndarar fylgdu Greenwood á æfingu í morgun. Greenwood og Phil Foden brutu sóttvarnareglur eins og frægt hefur orðið þegar þeir buðu tveimur íslenskum stúlkum í heimsókn á Hótel Sögu. Þeir voru reknir úr landsliðinu vegna þess.

Enskir ljósmyndarar munu að öllum líkindum fylgja Greenwood og Foden eftir næstu daga en málið sem DV greindi fyrst frá hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi.

Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni eftir rúma viku en Greenwood fær stórt hlutverk þar eins og síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir