fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Mættur til æfinga eftir Íslands dvölina – Fær stuðning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Manchester United mætti til æfinga í dag, fyrsta æfingin eftir vandræði hans á Íslandi. Ensk blöð segja að framherjinn fái mikinn stuðning innan félagsins til að koma sér á lappir eftir mistökin í Reykjavík.

Ljósmyndarar fylgdu Greenwood á æfingu í morgun. Greenwood og Phil Foden brutu sóttvarnareglur eins og frægt hefur orðið þegar þeir buðu tveimur íslenskum stúlkum í heimsókn á Hótel Sögu. Þeir voru reknir úr landsliðinu vegna þess.

Enskir ljósmyndarar munu að öllum líkindum fylgja Greenwood og Foden eftir næstu daga en málið sem DV greindi fyrst frá hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi.

Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni eftir rúma viku en Greenwood fær stórt hlutverk þar eins og síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni