fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Atletico Madrid, sem leikur í efstu deild Spánar, hafa greinst með Covid-19, liðið hefur ekki gefið út hvaða leikmenn eru smitaðir. DailyMail greinir frá.

Atletico Madrid á að keppa í 8-liða úrslitum við RB Leipzig í Portúgal næsta fimmtudag. Í tilkynningu frá félaginu sem gefin var út í dag segir að félagið sé búið að hafa samband við heilbrigðisyfirvöld á Spáni og í Portúgal, spænska og portúgalska knattspyrnusambandið og UEFA til að láta vita af málinu. Þá segir félagið einnig að það mun fara í einu og öllu eftir leiðbeiningum frá UEFA varðandi smit í liðum.

Atletico hefur ekki gefið út hvaða leikmenn eru smitaðir en þeir leikmenn eru nú í einangrun og munu ekki fara með liðinu til Portúgal. Liðið á að fljúga á mánudaginn ef allt gengur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Í gær

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta