fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Atletico Madrid, sem leikur í efstu deild Spánar, hafa greinst með Covid-19, liðið hefur ekki gefið út hvaða leikmenn eru smitaðir. DailyMail greinir frá.

Atletico Madrid á að keppa í 8-liða úrslitum við RB Leipzig í Portúgal næsta fimmtudag. Í tilkynningu frá félaginu sem gefin var út í dag segir að félagið sé búið að hafa samband við heilbrigðisyfirvöld á Spáni og í Portúgal, spænska og portúgalska knattspyrnusambandið og UEFA til að láta vita af málinu. Þá segir félagið einnig að það mun fara í einu og öllu eftir leiðbeiningum frá UEFA varðandi smit í liðum.

Atletico hefur ekki gefið út hvaða leikmenn eru smitaðir en þeir leikmenn eru nú í einangrun og munu ekki fara með liðinu til Portúgal. Liðið á að fljúga á mánudaginn ef allt gengur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“