fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Juventus sigrar deildina í níunda skiptið í röð – Sjöundi deildartitillinn sem Ronaldo vinnur

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 26. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikir fóru fram í efstu deild Ítalíu í dag. Juventus var meðal liðanna sem spiluðu í dag en liðið keppti við Sampdoria og sigraði leikinn 3-0. Með sigrinum varð Juventus ítalskur deildarmeistari.

Juventus náði með sigrinum að tryggja sér sinn 36. deildartitil en liðið hefur nú unnið efstu deild Ítalíu, níu sinnum í röð . Cristiano Ronaldo, sem að mati margra er einn besti leikmaður heims, kom til Juventus í fyrra eftir dvöl sína hjá Real Madrid. Ronaldo hefur því unnið ítölsku deildina á báðum leiktíðum sínum þar. Þá hefur Ronaldo nú unnið 7  deildartitla í þremur löndum, Ítalíu, Spáni og á Englandi.

 

Úrslitin úr öllum leikjum kvöldsins í ítölsku deildinni má sjá hér fyrir neðan:

 

Juventus 2-0 Sampdoria

1-0 Cristiano Ronaldo

2-0 Federico Bernardeschi

 

Bologna 3-2 Lecce

1-0 Rodrigo Palacio

2-0 Roberto Soriano

2-1 Marco Mancosu

2-2 Filippo Falco

3-2 Musa Barrow

 

Roma 2-1 Fiorentina

1-0 Jordan Veretout (víti)

1-1 Nikola Milenković

2-1 Jordan Veretout (víti)

 

Hellas Verona 1-5 Lazio

1-0 Sofyan Amrabat (víti)

1-1 Ciro Immobile (víti)

1-2 Sergej Milinković-Savić

1-3 Joaquín Correa

1-4 Ciro Immobile

1-5 Ciro Immobile (víti)

 

SPAL 1-1 Torino

0-1 Simone Verdi

1-1 Marco D’Alessandro

 

Cagliari 0 – 1 Udinese

0-1 Stefano Okaka

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa