fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

„Þetta er enginn hópur til að berjast um titil“ segir Kristján – „Við skulum bara vona að Óskar taki upp heftið“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. júlí 2020 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Munurinn á liðunum í dag var markmaðurinn,“ segir Kristján Óli, sérfræðingur Dr. Football hlaðvarpsins, og á þar við að Anton Ari Einarsson hafi átt að gera betur í leik Breiðabliks og Vals sem fór fram í gær.

Hjörvar bendir Kristjáni á að Anton hafi átt stórkostlega vörslu í fyrri hálfleik. „Það er vinnan hans að verja og hann varði það stórkostlega en hann kom líka bara með platta út í seinni hálfleik með hlaðborði fyrir Valsmenn: Gjöriði svo vel, skoriði,“ segir Kristján Óli, augljóslega ekki sáttur með starf markmannsins í gær.

„Það þarf að styrkja hópinn,“ segir Kristján „Þetta er enginn hópur til að berjast um titil.“ Kristján segir að peningurinn fyrir nýjum leikmönnum sé til hjá Breiðabliki. „Við skulum bara vona að Óskar taki upp heftið því við sjáum það að hópurinn er bara ekki nógu breiður.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“