fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndband: Liðsmenn Dortmund syngja til að tilkynna nýjasta liðsmanninn

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. júlí 2020 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska liðið Borussia Dortmund hefur nú svipt hulunni af nýjasta leikmanni liðsins. Hinn 17 ára Jude Bellingham er nú búinn að krota undir hjá Dortmund en hann var áður á mála hjá Birmingham.

Jude Bellingham var keyptur fyrir 25 milljón pund og gerir það hann að dýrasta 17 ára gamla leikmanni heims. Dortmund fór óvenjulega leið til að tilkynna um kaupin en liðið birti í dag myndband á Twitter síðu sinni þar sem leikmenn liðsins syngja saman lagið Hey Jude eftir Bítlana.

Myndbandið er kostulegt og má sjá hér fyrir neðan:

Samkvæmt DailyMail er það talið að Bellingham muni fá 52 þúsund pund, eða um 9 milljónir króna, á viku hjá Dortmund. Það er heldur meira en það sem hann fékk hjá Birmingham en þar fékk hann lítil  145 pund á viku, eða um 25 þúsund krónur. „Hann er gríðarlega efnilegur,“ segir yfirmaður íþróttamála hjá Dortmund. „Hann er nú þegar mjög hæfileikaríkur með og án boltans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning