fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Myndband: Leikmaður Fylkis sýnir áverka eftir leikinn – „Þetta var bara boltinn“ sagði dómarinn

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. júlí 2020 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku spilaði Fylkir gegn toppliði Valss í Pepsi Max-deild kvenna, en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, deildi myndbandi í gærkvöldi af áverkum sem hún fékk í leiknum.

Í myndbandinu má sjá að vinstri fótur Huldu er blár og marinn eftir leikmann Vals. Marið er gríðarlega stórt en það nær yfir allan sköflung og niður að ökklanum og  aðeins á ristina. „Þetta var bara boltinn,“ á dómarinn að hafa sagt við Huldu eftir að hún fékk áverkana. Þegar myndbandið er skoðað er það hins vegar ljóst að leikmaður Vals fór ekki einungis í boltann.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu