Í myndbandinu má sjá að vinstri fótur Huldu er blár og marinn eftir leikmann Vals. Marið er gríðarlega stórt en það nær yfir allan sköflung og niður að ökklanum og aðeins á ristina. „Þetta var bara boltinn,“ á dómarinn að hafa sagt við Huldu eftir að hún fékk áverkana. Þegar myndbandið er skoðað er það hins vegar ljóst að leikmaður Vals fór ekki einungis í boltann.
Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:
“Þetta var bara boltinn” – PepsiMax dómari 🥳 pic.twitter.com/ELyE6tUsAJ
— hulda.arnars8 (@huldaarnars8) July 19, 2020